Færslur mánaðarins: október 2008

Tveggja stafa talan

Það er búið að ganga vel á námskeiðinu og ég er komin í tveggja stafa tölu og vel það. Er komin niður í 97 kíló og er mjög ánægð. Held að ég fari bara beint á annað átaksnámskeið á eftir þessu, þar sem þetta er greinilega að virka og veitir mér mjög gott aðhald. Mig […]