Færslur mánaðarins: september 2008

Ninety-nine baby

Nei, ég er ekki alveg búin að ná tveggja stafa tölu eins og hún Veiga (big2tiny), en það liggur við. Reyndar hef ég farið niður í 99 kg. á vigtinni heima, en í opinberu vigtuninni er ég ennþá í þriggja stafa tölu. En það hlýtur að koma í þessari viku eða næstu!
Ég skellti mér á […]