Færslur mánaðarins: ágúst 2008

Haust

Mér hefur ekki gengið vel að koma mér af stað eftir sumarfrí. Ég hef ekki mætt í vigtun og get ekki mætt í þessari viku, þar sem ég hef ekki efni á að borga gjaldið fyrr en eftir mánaðarmót. En strax í næstu viku ætla ég að mæta og þá ætla ég líka að kaupa […]