Færslur mánaðarins: júlí 2008

Myndabömmer

Þá er sumarfríið búið og alvara lífsins tekin við aftur. Þó að ég hafi verið í sumarfrí hef ég ekki þyngst aftur. Að vísu hef ég lést hægar en áður, enda leyfir maður sér ýmislegt í sumarfríi erlendis sem ekki leyfist annars. Ég var bara ánægð með mig í fríinu, hafði keypt mér nokkuð af […]