Færslur mánaðarins: maí 2008

Áfram veginn

Ég fór í vigtun í dag og það fór hálft kíló í þessari viku. Ég myndi alveg vilja missa eitt eða eitt og hálft kíló á viku eins og sumir, en þetta er allt í áttina og kannski er ekkert verra þó að þetta gerist hægar. Svo segir leiðbeinandinn í danska kúrnum að hálft kíló […]

Misheppnaðar tilraunir

Ég er búin að gera margar, margar misheppnaðar tilraunir til að léttast. Einu sinni fór ég á Herbalife í meira en mánuð og var bæði svöng og pirruð, en léttist ekki um gramm. Ég prófaði líka Atkins kúrinn og léttist, en meltingin fór alveg í klessu! Ég fór á átaksnámskeið hjá Báru og léttist en […]

Átak hafið

Ég er búin að reyna að komast af stað í nýjum lífsstíl í vetur en það hefur gengið hægt. Er búin að prófa ýmislegt, bæði einkaþjálfara, átaksnámskeið og fæðubótarefni, án mikils árangurs. Þarf að losna við um þrjátíu kíló og er orðin hundleið á því að vera feit og óánægð með sjálfa mig. Nú er […]