Átak hafið

Ég er búin að reyna að komast af stað í nýjum lífsstíl í vetur en það hefur gengið hægt. Er búin að prófa ýmislegt, bæði einkaþjálfara, átaksnámskeið og fæðubótarefni, án mikils árangurs. Þarf að losna við um þrjátíu kíló og er orðin hundleið á því að vera feit og óánægð með sjálfa mig. Nú er ætlunin að reyna danska kúrinn í annað sinn og halda áfram þar til takmarkinu er náð.

Ein ummæli

  1. 19. maí 2008 kl. 20.14 | Slóð